Samt söngkönur eins og JLo, Beyoncé, og Christina ganga allar jafn langt og oft lengra en Britney Spears… samt er mest talað um Britney. Fannst alveg ótrúlegt hvernig sum fólk töluðu um hvað Britney væri orðin mikil drusla í “I´m a slave 4 U” myndbandinu… en elskuðu svo Christinu í “Dirrty” myndbandinu. :S