Mín persónulega skoðun er að fólk sem að eignast ekki börn “venjulega” ætti að íhuga ætleiðingar sem fyrsta valmöguleika þar sem það eru mikið fleiri munaðarlaus börn úti en fólk sem vill ættleiða. Bara mín persónulega skoðun :) Vil ekki bæta við barni inn í heiminn með flóknum aðferðum ef ég get ættleitt. En hver veit kannski skipti ég um skoðun, bara hvernig ég lýt á þetta í dag.