Hvaða læknir ætti á gefa þér lyfseðil uppá sterk fíkniefni??? “Gjörðu svo vel vinur, passaðu þig, þú gætir dáið og lent í bara slæmum hlutum það sem eftir er…”…ég held ekki. Ég er ekki beint að tala um heimilislæknirinn þinn, líklega yrðu það sérstakir læknar sem að myndu taka það að sér að hafa þessi réttindi. Aftur, rökin fyrir þessu er að það er mikið skárra að fá lögleg vímuefni með lyfseðli með lækni sem að gefur manni allar upplýsingarnar, heldur en hjá dópsala sem er kannski búinn að...