Jú ef að ríkisstjórnin myndi taka skatt, þá myndi hún græða mikið á því ef að neysla myndi aukast um 100x ;) Þetta er einfalt, í dag erum við í mínus nokkra milljarða þegar kemur að fíkniefnum. Við lögleiðingu erum við komin í plús nokkra milljarða. Sem að ættu að bæta þann skaða sem að verður á heilbrigðiskerfinu, og einnig borga fyrir meðferðarheimili og forvarnarstarf í leiðinni. Þú gerir þér vonandi grein fyrir því að það eru meiri líkur á því að Osama Bin Laden verði forsætisráðherra...