Ég hef tekið eftir því hér undanfarið að ‘einelti’ er farið að aukast hér á huga. Allt sem maður skrifar finnst öðrum ömulegt og segir ömulegt um það og er bara hundleiðinlegur. Er þetta bara ég eða er öðrum sem finnst þetta líka?