Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Bless Hugarar, ég er hættur hér inni! kv, Lecter

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég hef hingað til ekki verið með neitt gelgjuvæl. Aðeins að tjá skoðun mína um að það sé óeðlilegt að fullorðinn karlmaður sé hérna að væla nokkrum sinnum í viku yfir einkalífi sínu. Þó þú sért ekki sammála mér þá er óþarfi að kalla mig gelgju, ég er nú tvítugur karlmaður.

Re: Angelina ólétt!

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Myndi frekar segja 80%. Og þessi 20% sem hafa sannleika í eru samt sem áður ýkt.

Re: Bless Hugarar, ég er hættur hér inni! kv, Lecter

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Talar um tjáningarfrelsi en vilt samt að fólk sé bara “æi hvað þú átt bágt, ég er sammála þér”. Það er einmitt tjáningarfrelsi og því var ekki gáfurlegt að tjá þig hérna um þín persónulegu vandamál. Ef þú ert svona viðkvæmur þá ættir þú ekki að tjá þig um svona málefni þar sem allir geta tjáð sig. En annars er mjög sorglegt ef þú átt ekki góðan ættingja eða vin sem þú getur tjáð þig við. Mæli með að þú kíkir til geðlæknis til þess að fá hjálp með að byggja upp eigið líf, þú ert greinilega...

Re: Vertu Heimsforeldri

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nei ekki eins og er.

Re: Tom Cruise

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Virðist vera heilaþvottur. Tengist líklega vísindakirkjunni. Ég hef persónulega tekið eftir því að hegðun og jafnvel persónuleiki fólks breytist gífurlega þegar þau ganga í trúarsöfnuð. Samt hann hefur auðvitað rétt á sínum skoðunum. Margir eru á móti töku þunglyndislyfja og vilja að fólk fari aðrar leiðir, hann er ekki einn með það.

Re: Uppáhalds Tónlistarmaður/Hjómsveit

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Britney Spears og Backstreet Boys.

Re: Andleg nauðgun barna minna!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ekki mitt vandamál.

Re: Andleg nauðgun barna minna!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hví ekki að svara þá alveg eins og á Huga ?

Re: Andleg nauðgun barna minna!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Myndi hann segja frá þessum vandamálum sínum við hvern sem?

Re: Andleg nauðgun barna minna!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ha er ég að særa fólk? þetta er einmitt ástæðan af hverju hann ætti ekki að tjá sig aðallega um sín persónulegu vandamál hérna á Hugi.is. Það virkar nefnilega þannig að þegar þú póstar þínum persónulegu vandræðum á SPJALLSVÆÐI, þá hafa allir rétt til þess að tjá sig um það. Sama hvort það sé það sem þú vilt heyra eða ekki. Ef það særir hann að ég hafi þessar skoðanir, þá bara aumingja hann.

Re: Andleg nauðgun barna minna!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Eru unglingsstrákar oft að fara á bari í dulagerfi fullorðna? Samræður á netinu eru ekki sambærilegar. Þú sérð ekki þann sem er bak við nafnið.

Re: Andleg nauðgun barna minna!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég hef fullan rétt á að tjá mig eins og aðrir hérna. Bara því miður er ég eins og margir kominn með leið á vælinu í honum, hvort sem hann sé að segja satt eða ekki.

Re: Andleg nauðgun barna minna!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er virkilega byrjaður að trúa því að þetta sé eitthvað djók. Einhverjum unglingsstráki datt í hug að búa til notendanafn fyrir persónu sem væri einstæður faðir og ofsatrúamaður, og hans fyrrverandi á kafi í vímuefnavandamálum. Ég bara trúi því ekki að fullorðinn maður fari beint á Hugi.is í hvert skipti sem móðir barnanna hans svíkur hann. Og ef það er raunverulegt þá er það í rauninni sorglegra. Allt í lagi eitt og eitt skipti að tala um sitt persónulega líf. En ég hefði haldið að...

Re: vetnisbílar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði

Re: vetnisbílar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Vetnisstöðin er í eigu Skeljungs hf. og Íslenskrar NýOrku ehf. Shell.is

Re: Leigubílar....

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
yrði líklega talsvert vesen í farþegunum.. Spurning um að hafa öryggisvörð þá ef það verður vesen. Ættu alveg að eiga efni á því enda myndu þeir örugglega rukka helmingi meira á mann í næturstrætó. Gott að hafa einn sem fer hringinn í kringum Reykjavík, og annan sem til Hafnarfjarðar og tekur svo U beyju til baka að Breiðholtinu, og þaðan aftur niður í bæ. Gott að hafa svona 3 ferðir. Kl 2, 4 og 6 frá miðbænum. Og já… Strætó bera ekki ábyrgð á tekjum leigubílstjóra.

Re: vetnisbílar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nei það er alveg raunhæfur möguleiki. Eina vetnisstöðin á Íslandi er nú í eigu olíufélags.

Re: vetnisbílar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Spurning hvort það byrji ekki þannig að bensínstöðvarnar hafi bara bæði? Þá geta líka núverandi olíufyrirtæki komið í veg fyrir hrun þegar það er skipt um orkugjafa, með því að taka þátt í þróuninni.

Re: vetnisbílar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það eru nú lágmark 20-30 ár þanga til almenningur getur almennilega skipt yfir í vetnisbíla. Til þess að ná að framleiða þá með svipuðum gæðum en samt sem áður ekki láta það bitna á neytendum með háum kostnaði. Og ekki gleyma því að það þarf að koma á vetnisstöðvum út um allt (eins og er með bensínstöðvar í dag) svo að neytandinn tími því að skipta yfir.

Re: Síminn er hættur að dreifa sjónvarpsstöðinni Sirkus :o(

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvernig veistu þá að þú hefur ekki Sirkus ? Hjá sumum hefur Popptíví náðst á tveimur rásum. Og ein þeirra datt út á meðan hin var áfram sem Sirkus. Prófaðu að leita upp á nýtt að stöðinni. Ef hún næst ekki þá þarftu að tengjast örbylgjuloftneti. Og já ég held að það sé eina sem þarf.

Re: Síminn er hættur að dreifa sjónvarpsstöðinni Sirkus :o(

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þarftu að hafa ársáskrift að stöð 2 til að geta fengið örbyglgjuloftnet ?

Re: Leigubílar....

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er bara fáránlegt að það sé ekki næturstrætó.

Re: vetnisbílar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Bara whatever sko. Veit ekkert um þetta. En veit strax þegar ég sé bíl hvort mér líkar útlitið eða ekki. Þessi er svona dálítið framtíðarlegur, fíla þannig.

Re: U2 - einfaldlega bezta tónleikasveit heims - Twickenham

í Rokk fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er meira fyrir efnavopn og Nsync.

Re: vetnisbílar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þessi er flottur http://www.h2cars.biz/artman/uploads/gm_sequel.jpg
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok