yrði líklega talsvert vesen í farþegunum.. Spurning um að hafa öryggisvörð þá ef það verður vesen. Ættu alveg að eiga efni á því enda myndu þeir örugglega rukka helmingi meira á mann í næturstrætó. Gott að hafa einn sem fer hringinn í kringum Reykjavík, og annan sem til Hafnarfjarðar og tekur svo U beyju til baka að Breiðholtinu, og þaðan aftur niður í bæ. Gott að hafa svona 3 ferðir. Kl 2, 4 og 6 frá miðbænum. Og já… Strætó bera ekki ábyrgð á tekjum leigubílstjóra.