Einkavæða sjúkrahús og skóla eins og í BNA? BNA hefur ekki einkarétt á því. Og það eru margar skýringar fyrir slæmu ástandi í BNA, það er ekki hægt að kenna einkavæðingu um það. Ímyndaðu þér að Bandaríkin myndu allt í einu snúa þessu við, yrði ástandið endilega eitthvað betra? Í Bandaríkjunum eru ýmis svæði þar sem fátækt er mikil, svo mikil að það þekkist ekki í þessu miðstéttarsamfélagi sem við búum við hér. Og er aðallega bent á þessi svæði þegar gagnrýnt er einkavæðinguna. Við höfum ekki...