Nei nei. Bara rukkaður um aðgang að vegunum almennt. Annars þá er selt rúmlega 200.000.000 lítra af bensíni á ári á Íslandi. Ríkið tekur rúmar 30 kr á hvern lítra ef ég man rétt. Og eru um 150 þúsund bílar á landinu, þegar þú kaupir nýjan bíl þá fara nokkur hundruð þúsund bara í skatt. 8,6 milljarðar fóru árið 2003 (fann ekki nýlegri tölu) í samgöngukerfið. Með öllum gjöldum (bifreiðagjöld, virðisaukaskattur, eldsneytisskattur, skattur við kaup á bifreiðum…) eru tekjurnar líklega á milli...