Nýlegt æði hefur gripið heiminn og flykkjast menn nú út í búðir að kaupa sér nýjasta upplagið af Hobbitanum, í bíó að berja þessa stórmynd augum og á veraldarvefinn að leita sér upplýsinga. Það komst aftur í tísku að vera lítill, krullhærður og með loðna fætur og ungir stráklingar sjást reykja langpípur úti á götuhornum. Fasteignamarkaðurinn íhugar jafnvel að nýta sér byrinn og setja á markað nokkur torfhús með hringlaga dyrum á uppsprengdu verði. Fyrir þá sem ekki hafa séð Hobbitann eða...