Afronauts eftir Christina De Middel
Hin spænska Christina De Middel gerði gervi-heimildarmyndaseríu um misheppnaða tilraun Zambíubúa til þess að hefja geimáætlun sína árið 1960.  ’The Afronauts’ var nú tilnefnd til Deutche Borseljósmyndaverðlaunanna.

De Middel er ein af 4 tilnefndum listamönnum. 
       
        ” Sem ljósmyndablaðamaður hef ég alltaf heillast af sérkennilegum frásagnaraðferðum og að forðast sömu gömlu viðfangsefnin sögð á sama gamla mátann.”    segjir De Middel og bætir við

       ” Afronauts byggir á heimildunum um ófanganlegan draum sem lifir aðeins í myndum.”

 De Middel fékk innblástur sinn úr heimildarsafni Þjóðskjalasafns vísinda, geimrannsókna og heimspeki,  fyrsta (óopinbera) geimáætlun Zambíu.

Meiri myndir og læti hér