Ég las sögu núna áðan þar sem var sagt að persónan í sögunni væri að þjást
útaf því að regnið brenndi hann svo og hann sagði líka að guð væri að refsa honum.

Þetta truflaði mig rosalega því ég hef alltaf litið á regn sem tákn um hreinsun eða frelsi.
Er það bara mér sem finnst það?
Eða muniði eftir öðrum svona dæmum?