Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bobby Fisher vinnur glæstan sigur (27 álit)

í Skák og bridds fyrir 19 árum
Langar í tilefni þess að Bobby er kominn ætla ég að sýna ykkur eina skák með honum og í þessari skák er einn frægasti leikur skáksögunar. Hérna er svo skákin sem var telfd í Bounos Airis 1971 Fer ég bara hratt yfir fyrstu 22 leikina. Hvítt-Fisher Svart-Petrosian 1.e4 c5 2Rf3 e6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 a6 5.Bd3 Rc6 6.Rxc6 bxc6 7.0.0 d5 8.c4! Rf6 9.cxd5 cxd5 10.exd5 exd5? 11.Rc3! Be7 12.Da4+! Dd7?! 13.He1! Dxa4 14.Rxa4 Be6 15.Be3 hvítur stendur greinilega mun betur hér 15… 0-0 16.Bc5 Hfe8 17.Bxe7...

Sveshnikov (23 álit)

í Skák og bridds fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sveshnikov(stundum kallað pelikan og einnig laskerbyjun) var fram til 1980 aðeins talin byjenda byrjun þar til evgeny Svesnikov sannaði fyrir mönnum að hún væri teflanleg og vel betur og er núna orðin af einu að algengustu byrjununum og eftir leikina e4 c5 Rf3 Rc6 d4 cxd Rxd Rf6 Rc3 e5!? tekur svartur því að fá bakstætt d peð ig veikan d5 reit en fær í stað þess mikla virkni Rdb5 mikilvægur leikur ef hvítur ætlar að halda frumkvæðinu … d6 svo að hann fái ekki Riddarann á d6 með miklu veseni...

skákin mín (9 álit)

í Skák og bridds fyrir 19 árum, 4 mánuðum
mér langaði að deila með ykkur merkilegri skák sem ég tefldi á móti manni á ICC Event “Team 45 45 League T25”] [Site "Internet Chess Club"] [Date "2004.12.12"] [Round "1"] [White "AlexC"] [Black "Plattner"] [Result "1-0"] [WhiteElo "1926"] [BlackElo "1807"] [TimeControl "2700+45"] 1. c4 f5(hollensk vörn) 2. g3 Nf6 3. Bg2 g6 4. Nc3 Bg7 5. d3 c6 (í þessari stöðu er algengara að leika d6) 6. Nf3 O-O 7. O-O d6 8. Re1 e5 9. e4 a5 10. Be3 Ng4 11. Bg5 Qb6 12. Qd2 Qc7 13. h3 Nf6 14. exf5 gxf5 15....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok