mér langaði að deila með ykkur merkilegri skák sem ég tefldi á móti manni á ICC

Event “Team 45 45 League T25”]
[Site "Internet Chess Club"]
[Date "2004.12.12"]
[Round "1"]
[White "AlexC"]
[Black "Plattner"]
[Result "1-0"]
[WhiteElo "1926"]
[BlackElo "1807"]
[TimeControl "2700+45"]

1. c4 f5(hollensk vörn) 2. g3 Nf6 3. Bg2 g6 4. Nc3 Bg7 5. d3 c6 (í þessari stöðu er algengara að leika d6) 6. Nf3 O-O 7. O-O d6 8. Re1 e5 9. e4 a5 10. Be3 Ng4 11. Bg5 Qb6 12. Qd2 Qc7 13. h3 Nf6 14. exf5 gxf5 15. Bh6 f4 16. Bxg7 Qxg7 17. g4 Nxg4 18. hxg4 Bxg4 19. Kf1 ( plattner yfirsást þessi leikur og eftir hann er ég með mun betra) Na6 20. Ne4 d5 21. cxd5 cxd5 22. Neg5 Rae8 23. Qxa5 Nc7 24. Rac1 Re7 25. Rxe5 ( fyrirliðinn minn sem horfi á skákina sagði mér að hann hefði orðið mjög hræddur um að ég væri að klúðra þessu en það var bara rangt hjá honum en rétt hjá mér) Rxe5 26. Rxc7 Re7 27. Rxe7 Qxe7 28. Qxd5+ Kh8 29. Ne5 Rd8 30. Ngf7+ Kg7 31. Qxd8 og þar með gaf hann enda með gjörtapað

Ef einhver vill komenta eikkað á skákina endilega gera það