Langar í tilefni þess að Bobby er kominn ætla ég að sýna ykkur eina skák með honum og í þessari skák er einn frægasti leikur skáksögunar. Hérna er svo skákin sem var telfd í Bounos Airis 1971
Fer ég bara hratt yfir fyrstu 22 leikina.

Hvítt-Fisher Svart-Petrosian
1.e4 c5
2Rf3 e6
3.d4 cxd4
4.Rxd4 a6
5.Bd3 Rc6
6.Rxc6 bxc6
7.0.0 d5
8.c4! Rf6
9.cxd5 cxd5
10.exd5 exd5?
11.Rc3! Be7
12.Da4+! Dd7?!
13.He1! Dxa4
14.Rxa4 Be6
15.Be3 hvítur stendur greinilega mun betur hér
15… 0-0
16.Bc5 Hfe8
17.Bxe7 Hxe7
18.b4! Kf8
19.Rc5 Bc8
20.f3 Hea7
21.He5 Bd7 Hér kemur svo leikurinn
22.Rxd7!! ótrúlegur leikur skiptir upp á frábærum Riddara fyrir frekar slæman Biskup, ótrúlegur leikur og mjög ólíklegt að Petrosian hefur einu sinnu hugsað um þennan leik ef svartur hefði átt leik hefði hann leikið Bc6 og síðan Rd7 til að reyna að losna við þennan sterkar riddara t.d ef Hvítur hefði leikið a4 sem er einnig ágætis leikur hefði svartur leikið Bc6 23.Hae1 Rd7 24 Rxd7+ Bxd7 25 b5!? og í þeirri stöðu er hvítur með aðeins betra en kannski ekki nóg til þess að vinna.
En áfram með skákina
22. …Hxd7
23. Hc1 Maður telur líklegt að fisher hafi litið á þessa stöðu og talið hana öðveldlega unna vegna allra veikleganna á stöðu svarts og sterku hvítu hróka hvíts.
23. …Hd6
24.Hc7 Rd7
25.He2 g6
26.Kf2 h5
27.f4 h4
28.Kf3 f5
29.Ke3 d4+
30.Kd2 Rb6
31.Hee7 Rd5
32.Hf7+ He8
33.Hb7 Rxb4
34.Bc4
og gafst svartur hér upp vegna t.d Rd5 35.Bxd5 Hxd5 36 Hh7 +-
Eins og þið sáuð gekk þessi ótrúlegi leikur upp endilega komið með spurningar eða koment á þessa skák