Sveshnikov(stundum kallað pelikan og einnig laskerbyjun) var fram til 1980 aðeins talin byjenda byrjun þar til evgeny Svesnikov sannaði fyrir mönnum að hún væri teflanleg og vel betur og er núna orðin af einu að algengustu byrjununum og eftir leikina
e4 c5
Rf3 Rc6
d4 cxd
Rxd Rf6
Rc3 e5!? tekur svartur því að fá bakstætt d peð ig veikan d5 reit en fær í stað þess mikla virkni
Rdb5 mikilvægur leikur ef hvítur ætlar að halda frumkvæðinu
… d6 svo að hann fái ekki Riddarann á d6 með miklu veseni
Bg5 a6
Ra3 b5 leikið svo að hv. nái ekki að virkja riddaranm á a3
hér er annað hvort leikið Rd5 eða Bxf6

fyrst kemur ein skák með Rd5
9.Rd5 Be7
10. Bxf6 (hér er einnig hægt að taka riddaran á e7 en er það þá tekið með riddara en ætla ég ekki að fara neitt meira í það)
10…Bxf6
11.c3 0-0
12 Rc2 Bg5
13 a4! einaleiðin til að halda frumkvæðinu
13… bxa
14 Hxa a5! undirbúa Hb8
15 Bb5 hér er einnig hægt að leika Bc4 sem er líka algengt
15… Re7! best að fara strax að berjast um reitinn d5
16 Rcb4!? Bd7!?
17 Bxd7 axb4!
18 Hxa8 Dxa8
19 0-0 Rxd5
20 Dxd5 Dxd5
21 exd5 bxc3
22 bxc3 Bd2
23 c4 Bb4
24 Ha8 Bc5
25 Bc6 g6 jafntefli
Illescas-San Segunda

svo er það Bxf6
9.Bxf6 gxf6 (ef svartur tekur með D þá fær Hv. mun betri stöðu eftir Rd5 og svo c4
10. Rd5 Bg7 ( hér er reyndar aðeins aftar telft f5 strax en ég tefli þetta svokallaða Novosibrisk variation alltaf þannig að ég ætla að fara í gegnum það)
11.Bd3 ( hér er reyndar fullt af leikjum hægt að leika t.d Dh5, c4, c3, g3, g4 og Df3
11 … Re7
12 Rxe verður að tak því annars losnar svarur við veiklekan á d6 eftir … Rxd5
12 … Dxe7
13 c3 (einnig er hér leikið c4 og 0-0)
13 … f5! ráðast strax á miðborðið
14 Rc2 ( einnig er hægt að leika 0-0 hér)
14 … Db7!? (telja flestir þetta best einnig er hægt t.d að leika Bb7)
15 Df3 0-0
16 Re3 f4
17 Rd5 Be6
18 g4! (verður að leika þessu því annars tekur sv. á d5 og svo … f5
18 … b4!
19 c4 Bxd5
20 cxd5 Bf6!?
21 g5 Bd8
22 Bf1! Kh8
23 h4 Hc8
24 Bh3 Hc2
25 Bf5 og endaðiskákin jafntefli eftir nokkra leiki í viðbót Dolmatov-Topalov

einnig ætla ég að setja eina skák inn þar sem ég var að tefla og sýnir hversu mikið betri stöðu svartur fær ef hvítur teflir vitlaust

Nick Skordas-Alex Cambray
1. e4 c5 2. Nf3 Nc6 3. d4 cxd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nc3 e5 6. Ndb5 d6 7. Bg5 a6 8. Na3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Nd5 Bg7 11. Qh5 Ne7 12. O-O-O Nxd5 13. exd5 f5 14. Bd3 e4 15. Rhe1 O-O 16. Be2 Qf6 17. c3 b4 18. Nb1 bxc3 19. Nxc3 Rb8 20. Qh3 Bd7 21. f4 Rxb2 22. Kxb2 Rb8+ 23. Kc2 Rc8 24. Bc4 Rxc4 25. Re3 Ba4+ 0-1