Ég held að málið hafi verið það að Penny var meiri ógnun, þeir vissu ekki nákvæmlega hvar þeir höfðu hana, en þau eru alveg sammála með sitt álit á Jake. Það getur vel verið að þeir haldi Jake kannski lengur, þ.e.a.s. sá sem vill fá atkvæðið hans reynir kannski að notast eitthvað við hann, maður veit aldrei…