Iss, 7 ára dómur er ekkert. Strákur í BNA setti umslag með “miltisbrandi” á borðið hjá kennaranum sínum til að losna við tíma, eingöngu. Síðan var þetta rannsakað og hrekkurinn var litinn svo alvarlegur augum að strákurinn á yfir sér 15 ára fangelsisdóm og 1,000$ sekt!! Það er gott að refsa þeim.. en ekki eyðileggja líf þeirra. Þetta eru krakkar sem gera sér ekki grein fyrir alvörunni. Agi er nauðsynlegur, en ekki of mikill.