þú tókst aldrei fram að þetta væri þín skoðun… það kallast að alhæfa… og það er munur á að kunna að syngja og vera góður að syngja, það er satt að ef þú segir að hann kunni ekki að syngja þá veistu ekki mikið. en ég hefði tekið þessu öðruvísi ef þú hefðir sagt að þér findist hann ekki kunna að syngja, eða findist hann ekki með góða rödd… og ég er ekkert að fá neitt móðursýkiskast, þessu svari póstaði ég bara svo að allir aðrir gætu séð mína hlið á málinu…