Ég má samt alveg æsa mig yfir þeim, þetta er ekki svona á öðrum umræðusíðum, eins og taflan.org… Svo hefur fólk flest ekki efni á þessum athugasemdum, eins og ég benti á nokkuð margar villur í svarinu þínu og aftur núna eins og til dæmis þú gleymir alltaf að gera bil á eftir kommu, og setur kommu þar sem hún á ekki við. En ég er bara í vondu skapi af því þú ert svona hundraðasta manneskjan til að segja eitthvað svona við mig.