ég hef unnið FF I alveg nokkrum sinnum…. tvisvar í emulator og tvisvar í PS origins útgáfunni… mér finnst hann eilla vera næst eða þriðji besti leikurinn :P svo er ég líka búinn að spila tvö nokkuð mikið remakið en kallarnir mínir voru orðnir svo ógeðslega góðir að hann varð leiðinlegur :P þrjú hef ég ekki spilað…