Æææ hvað er fólk að væla yfir honum. Ég hafði nú gaman að blogginu hjá þeim á www.kallarnir.is . Aðallega var það því Gillz og Hanzi virtust hafa húmor fyrir sjálfum sér, húmor fyrir þessari yfirgengilegu útlitsdýrkun. En núorðið finnst manni út frá sjónvarpsþáttum þeirra að Egóið hjá Gillz er orðið allasvakalegt. Burtséð frá því hvað þessir strákar eru svona myndarlegir og það en hafið þið tekið eftir hvað Gillzenegger sjálfur er ljótur, þá meina ég með andlitið. Hann hefur verið ansi ljótt...