Ja, þetta er eins og George Lucas vill hafa það, og þá verður það þannig. Eins og ég segi, þetta er HANS saga, engins annars. Star Wars aðdáendur eiga þetta ekki, heldur hann einn, og hann getur gert allt sem hann vill með myndirnar sínar. Og mér persónulega finnst allar breytingarnar sem voru gerðar í Special Edition vera mjög góðar, og Jabba leit bara vel út að mínu áliti.