“mac suckar!!!!!!!!!!!!!!!!!!! (pc rules)”

korkur með þessu nafni kom nýlega inná mac áhugamálið og minnti hann mig á svolítið sem ég hef löngum ætlað að skrifa um hér á huga.

Það er sú erfiða spurning hvort við eigum að láta greinasvör vittregs fólks sem hefur ekki annað til málanna að leggja en tilefnislausar móðganir eins og “pabbi þinn er %#”$%" osf. í friði til að alþjóð geti hleigið af þeim eða á að að eyða þeim á þeim forsendum að þetta truflar umræður (hver man ekki eftir p4a) og nánast allir sem sjá þetta falla fyrir bragði tröllsins.
Mér persónulega finnst að við ættum að fara milliveginn í þessu efni, láta sumt vera svo hægt sé að hlægja að því en eyða því sem er of móðgandi eða inniheldur rasisma og annað.

Hvað finnst ykkur?
<br><br>-Friðu