Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

scoop
scoop Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
2 stig

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bandarísk frétt frá því í gær: TEACHER SENTENCED TO PRISON FOR SEX CRIME THE MAN, NOW 42, PLEADED GUILTY TO HAVING A SEXUAL RELATIONSHIP WITH A 13-YEAR-OLD SPECIAL EDUCATION STUDENT. By CARY DAVIS, Times Staff Writer - published January 5, 2002 NEW PORT RICHEY – James Christopher Howard was a veteran teacher, a husband and father of two. A solid family man and citizen, or so it seemed. But Howard also had a secret life: He was having a sexual relationship with a 13-year-old student. In a...

Re: Hvað lest þú?

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
1. From Hell eftir Alan Moore og Eddie Campbell. 2. Dettur enginn í hug. 3. Fer eftir höfundum: Alan Moore, Neil Gaiman, Frank Miller, Grant Morrison ofl. 4. Heilan helling. Síðast American Gods eftir Neil Gaiman. 5. Nei. 6. Allt, allt of mikð… 7. Já. Sjá t.d. www.scottmccloud.com, www.e-sheep.com og www.demian5.com

Re: Mr. Trick hefur orð að mæla...

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
“…en í textanum ”Þú hefur ein ný skilaboð“ er linkur í skilaboðin þín…” neibb, það er linkur í egóið mitt og ég var náttúrulega alltof heimskur til að fatta að stilla skilaboðaskjóðuna inn á það. En “web-fu”-hæfileikar mínir eru sífellt að taka framförum þannig að þetta ætti ekki að vera vandamál lengur. Þá á ég bara eftir að komast að því hvernig maður fer að því að pósta linka…

Re: Mr. Trick hefur orð að mæla...

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hver er eiginlega tilgangurinn með þessum stigum?? fær maður fría brauðrist eða eitthvað? Og hvað er díllinn með þetta “Þú átt ein ný skilaboð” sem stendur efst á skjánum mínum? hvaða skilaboð? hvernig virkar þetta alltsaman? og af hverju kann ég ekki á neitt af því? held ég sé búinn að gefast upp á þessu öllu saman, fari bara heim að sofa. nei, bíddu, ég er í vinnunni, ekki vel séð… Scoop -sem ætti sennilega ekki að pósta þreyttur…

Re: Notaðar bækur

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Fornbókasalan Vesturgötu 17 hefur meira úrval en þú finnur í nokkurri annarri bókabúð og lægsta verðið. Beint á móti Þjóðleikhúsinu, Hverfisgötu, er lítil og nett fornbókabúð. Þetta eru þær tvær búðir sem ég man eftir í svipinn.

Re: Sálarlausar vampírur (gæti spillt)

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mig grunar að ein ástæða þess að vampírur eru hafðar sálarlausar (með einni undantekningu þó) sé sú að þá geti Buffy dustað þær án þess að fá samviskubit. Hefðu þær sál væru þær allavega að hluta mennskar og sá möguleiki fyrir hendi að þær hneigðust til góðs fremur en ills og þá væri siðferðislega rangt af Buffy að drepa þær vampírur sem á vegi hennar verða. En hvers vegna eiga þær þá það til að hegða sér eins og fólk og sýna tilfinningar? Við höfum heyrt að þegar manneskju er breytt í...

Re: Spillir fyrir þá sem eru ekkert komnir inn í fimmtu þáttarröð

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Í einu orði sagt: nei. Ég er nú ekki búinn að sjá nema 8 þætti af 5. seríu en síðast þegar ég vissi þá var hann ennþá vondur (þrátt fyrir að kubburinn í hausnum á honum geri honum ókleift að fremja vonskuverk). Og enn er hann sálaralus vampíra með ótal líf á samviskunni (ef hann hefur þá samvisku). Ekki beint fyrirmyndarefni í kærasta. Mér finnst hann líka skemmtilegastur sem þetta seinheppna töffara-illmenni. Hann ætti samt að haldast í þáttunum svo lengi sem áhorfendur fíla hann.

Re: Smá Pæling

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Myndasöguformið lýtur öðrum lögmálum en “hefðbundnar” bókmenntir því myndir eru notaðar til að koma frásögninni til skila en ekki hið ritaða orð eitt og sér. En að formi og efni er myndasagan svo skyld öðrum tegundum bókmennta að hún á fullt tilkall til að eiga heima innan þess hugtaks, rétt eins og ljóð, leikrit og jafnvel matreiðslu- og handbækur. En ég geri ráð fyrir að orðið “bókmenntir” sé hér notað í þrengri merkingu, ekki um bækur sem slíkar heldur “merkilegar” bókmenntir eða...

Re: Alison Hannigen

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hún komst á topp 10 listan hjá FHM tímaritinu (veit ekki númer hvað), en það rit þykir leiðandi afl í þeirri göfugu grein að skipa stúlkum í sæti eftir kynþokka. Hún tók því nokkuð stórt stökk frá því að hún kom ný inn í 91. sæti í fyrra. Á http://www.fhm.com/covergirls má finna myndir og viðtal við Alyson sem og Charisma Carpenter.

Re: Cool staðreyndir

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
“Í endinum á ”The puppet show“ í 1. seríu þegar Willow hleypur af sviðinu þá var það ekki í handriðinu.” Sá commentary frá Joss á amerískri Buffy-spólu. Þar sagði hann að þetta atriði væri það sem gengið hefði hvað verst að taka upp. Ástæðan er sú að liðinu fannst þetta svo fyndið að leikararnir gátu ekki haldið alvarlega svipnum. Sennilega var það þessvegna sem Willow tók til fótanna. Joss sagði líka að upphaflega hafi SMG átt að leika Cordeliu.

Re: Watchers - Vaktarar

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Skemmtileg grein. En veit einhver hvort Vaktarar og Banar (þ.e.a.s. “hin eina útvalda”) er eitthvað sem Joss fann uppá eða eru fordæmi fyrir þessu í öðrum vampírusögum?

Leyndarmálið um hvítlaukinn

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Smellti mér bara á altvampyres.com og komst að þessu: - Repelled by garlic and/or wolfsbane. During the Middle Ages when an illness would appear in a town, it would at times be attributed to the appearance of a vampyre in the area. These people would often be fed garlic that would, due to its antiseptic nature, destroy the bacteria causing the illness. This led many people to attribute garlic with the added property of a “vampyre repellent”. As with everything else, this is not a wholesale...

Re: Vampírur og sólarljós

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
“Önnur og betri spurning er afhverju þola vampírur ekki sólarljós. ” Sólskinsóþolið er væntanlega til að undirstrika stöðu vampírunnar sem veru næturinnar. Nóttin og myrkrið er þeirra eðlilega umhverfi og þær geta ekki lifað utan þess frekar en fiskar á þurru landi. Það er mjög skiljanlegt að samkvæmt þjósögum lifi þær í myrkrinu, enda vakti ljósleysi næturinnar mun meiri ugg áður en ljósastaurar spruttu upp eins og gorkúlur út um allt. Svo má líka skoða þetta útfrá trúarlegum forsendum:...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok