Watchers - Vaktarar The Watchers – Vaktararnir

Ef ykkur vær sama, þá ætla ég hér að kalla þá Vaktara, á ekta íslensku, eins og annað; Bana, stjaka o.s.frv.

Skilgreining

Vaktari: Maður eða kona sem finnur Banann og leiðir hana á rétta braut.

There are watchers all over the world because although there are potential slayers all over the world, it is never known until the last one dies which one will be called. Sometimes a watcher can find a potential and train her, sometimes they cannot interfere in her life – sometimes they don't find them (like Buffy) until after the other has died (joss, Oct 13 22:20 1998).

Vaktarar sem við höfum þekkt eða heyrt um:

- Merrick, fyrsti Vaktari Buffy
- Rubert Giles
- Faðir og amma Giles
- Sam Zabuto, Vaktari Kendru
- Fyrsti Vaktari Faith
- Gwendolyn Post
- Quentin Travers, Hobson og Blair (Helpless)
- Wesley Wyndham-Pryce, Vaktari Buffy og Faith eftir að Giles var rekinn
- “Operations Team” Vaktararáðsins
- “Review delegation” Vaktararáðsins

Hvað er vitað um vaktarana

Vaktarar:

*Geta verið karlkyns eða kvenkyns.
*Margir, en ekki allir (Merrick, Quentin, Sam Zabuto), eru enskir. Aðalstöðvar þeirra eru á Englandi og réttur Wesley kom frá “Vaktararáði Bretlands”.
*Eru oft sérfræðingar í demonology og hinu yfirnáttúrulega.
*fara í gegnum þjálfunar aðgerðir. Í fortíðinni var það aðalega “bækur og kenningar.” Núna er lögð meiri áhersla á verklega vinnu.

I kind of think it's like the National Guard, training one weekend a month or so (golden girl, Mar 6 19:20 1999).

I assume they are trained in some forms of self-defence, although not overly so. They probably train in aspects of linguistics and ancient history and some magic…. I would think members of the Watchers Council train each other (Dhark, Mar 6 19:19 1999).

The Watchers diarys are how present Watchers research on how present problems were solved before. They also give info on the various demons that they have faced over the years (CharlieX, Mar 10 19:50 1999).
*Þjálfa og stundum jafnvel ala upp Bana. Í menningu Kendru, vissu móðir henar og faðir um Bana og gáfu hana til Vaktara hennar, sem ól hana upp á agaðan máta án vina og skóla.
*Láta Bana ganga í gegnum andleg og líkamleg próf.
*Aga Bana og fylgjast með þeim. Vaktararáðið hefur agastjórn sem dæmir og agar Bana.
*Hafa sérstakar aðgerða sveit sem sér um verk eins og smygl, yfirheyrslur og skítverk (aftökur).

Ósvaraðar spurningar um Vaktara

*Það eru hvergi sannanir fyrir því að Vökturunum séu á nokkrun hátt stjórnað af The Powers That Be til að leiðbeina Bönum. Þetta leiðir að spurningunni: Afhverju skyldu Banar taka frá skipunum frá Vökturum? Ein ástæða fyrir því gæti verið að Banar eru venjulega undir lögaldri og óreyndir bæði í lífi og bardögum. Hvað gerist þegar Bani verður (eða nær að verða) fullorðinn?

…at some time in the past someone made a conscious decision to band together, consolidate knowledge, and organize the fight against evil. Thus we have the Council (purplegrrl, 11-Dec-00 12:27).

*Það hefur aldrei verið gefið skyn að Vaktarar geri eitthvað annað en að þjálfa Bana. Síðan aðeins einn Vaktari er settur til aktívu Bananna (utan við þegar Mr. Zabuto hafði Kendru), hvað gera þá allir hinir Vaktararnir með tíma sinn?

…the Watchers do not just watch the slayer. The have a network to monitor vampiric and other supernatural activity (T. Mori, 07:28 am May 24, 2000).

*Hvernig er fyrirkomulagið hjá þeim?

I tend to think of them more like a trade association, where they get together for conventions every year to talk about the latest occurrences and swap remedies and spells ('stina, Jun 10 09:40 1998).

*Hver stjórnar hverju?
*Hvernig eru Vaktarar valdir?

My reading is that …Watchers are made, not born – i.e., within some set of conditions, pretty much anyone could be a Watcher with training, even though the vocation seems to run in families to some extent (Malista, Jun 20 23:25 1999).

*Síðan það er bara einn “chosen one” (þangað til núna, allaveganna) er þá einhver refsing fyrir “vondan” Bana önnur en dauði? Ráðið hefur tekið að sér að aga Bana sem fara yfir strikið, eins og Faith gerði. Fans velta fyrir sér:

The WC only sees the war. They care that the battle must be won and won by the side of “good”. If they have to, the WC, will “retire” a slayer or two or even allow a few civilians to lose their lives, just so long as it gets the job done. If that is what the cost of winning will be then so be it. War is madness (gazoo, Mar 12 23:53 1999).

*Er í alvörunni til Bana handbók? Í “What's My Line?”, minnist Kendra á Bana handbók, eitthvað sem Giles virtist neita að hafa í NKABOTFD(?) þegar hann sagði, “I don't have an instruction manual. We feel our way as we go along.”



“The council fights evil,” segir Quentin Travers. “The slayer is the tool by which we fight. It's been that way from the beginning.”
“Napoleon is always right!” -Boxer