mér stórvantaði sóknarmann, dion dublin var ekki að farað spila heldur ekki jamie cureton. Bauð í svona 10 strikera 30á, utaka var samþykkt og gengið frá og hann kom 31, ég hafði ekki beint marga valkosti. En hann stóð sig frábærlega, skoraði einu færra mark en hann spilaði marga leiki