Eiður gaf það fram fyrir stuttu að hann og hinir börsungarnir vildu fá liverpool. Þetta er alveg skiljanlegt en það sem ég held er að eiður ætti frekar að vera að vona að fá að spila, núna er eto'o batnað, það er skiljanlegt að eiður fái ómerkilega leiki eins og leikinn gegn stuttgart. Ef barca draga liverpool finnst mér mjög ólíklegt að eiður fái að spila og því ætti hann frekar að óskast eftir lélegri liðunum t.d. olympiakos, celtic eða fenerbahce, þar sem hann fær líklega að spila allavegana annan liðinn.