Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ef einhver myndi nu endurreisa ROSENBERG........

í Djammið fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Er verid ad tala um Rosenberg sem metal stad eda electroniskt sinnadan stad - hann var nebbla baedi (bara svona til skiptis) Metal-folkid atti vist ad hafa skemmt husgogn og keypti aldrei neitt a barnum - en dansandi folkid thurfti ad svala thorstann og var vist rolegri… ….Eg vil fa Old School, hardcore, Drum'nBass Roenbeginn minn aftur!

rennzl & meidsl

í Bretti fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Yessssss! Og hermed er fyrsta averkasaga vetrarins komin i hus! meira svona krakkar minir…

Re: Meira um Mótið á Arnarhóli

í Bretti fyrir 23 árum, 2 mánuðum
3 ord: Ger-vi-snjor!

choggo?

í Djammið fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ORD!

endalaust vael!

í Bretti fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sko - thad thydir ekkert ad kvarta og kveina yfir thvi ad thad skuli ekki snjoa i naerliggjandi fjollum! Thid verdid bara ad elta snjoinn! Drullidykkur ut! O.K. kannski ad Akureyri se malid, en ef ekki tha bara Alparnir eda Kanada eda e-d. Thetta er reyndar versta sison til margra ara i um 80% skidasvaeda i heiminum! Enginn snjor i Whistler, litid i Sviss og Frakklandi og nylega einhver snjor i Austurriki! Helvitis grodurhusaahrif!

Re: Alpar

í Bretti fyrir 23 árum, 2 mánuðum
gegt!

brullllllllls

í Bretti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hmmmmmm…..eg hitti einhvern bransagaur uti a gotu i gaerkveldi (er i Chamonix bytheway) og hann var ad tala um ad thad hefdi verid haett vid keppnina og hann vaeri tha ekki ad fara a hana eftir allt….?????/ Hvad er ad gerast heima? En nu er min a leid heim eftir erfidan dag i fjollunum…….20 km brekka i einni ferd..ufffff….goda nott;

Smjör á Arnarhóli!!!

í Bretti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eru einherjir hugara tharna uti sem aetla ad taka thatt???

Smjör á Arnarhóli!!!

í Bretti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eru einherjir hugara tharna uti sem aetla ad taka thatt???

orlat eg!

í Bretti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
thar sem eg er svo god aetla eg ad senda eitt sky yfir til ykkar hofudborgarbua…. ….og kannski lika eina raudvin…og jafnvel hamp…. :::kizzkizz?:?:

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Framhald af óvininum Stein.

í Bretti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hmmmmmmmm….held að gatnmálastjóri ráði minnst um aðhald skíðasvæðanna……en það má alltaf fara í kröfugöngur og heimta að Nefnd Skíðasvæða Reykjavíkur geri e-ð í þessu. Ég skal alveg skrifa bréf með uppástungum, en ekki fyrr en eftir 2 mánuði!!!!!ahahhahhahhaaaaa

Re: Re: Re: Brettabúðin!

í Bretti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hmmmmmm…..það er nú alltaf planið/draumurinn að opna svona eina búllu einhversstaðar. Það er svo mikið af vörutegundum sem manni finnst vanta á fróni og langar svo að krækja í svona eins og eitt stk. umboð. En reyndar er eitt merki sem Smash (17 veldigrrrrr) er með umboð fyrir en vill ekki panta inn því……????? baraafþvíbara…. “ !!em2emocedirmoclov ” : xaras

Fólk er líka dyraverðir!

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eins ég tók líka fram í hinni greininni þá eru það þessir ruddalegu dyraverðir sem koma fyrst í huga þegar orðið er nefnt. Ég hef nú aldrei verið með neinn hasar til að komast einhversstaðar inn ( er reyndar með aldur núna) en maar finnur fyrir því að þeir hleypa frekar inn gellunum i míníplsunum og háu stígvelunum, heldur þeim sem eru í víðum buxum og strigaskóm….sama hvernig þetta er útlítandi! Þetta eru nebbla gellurnar sem eru til í að gera dót til að fá drykki á barnum og ókeypis inn og...

Re: Brettabúðin!

í Bretti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Gott að svona hafa hlutina á hreinu sko….. …..en hvað verður um samkeppnina???? Nú eru það aðeins Hlekkurinn, Nanooq, Útilíf, Intersport, og Everest sem eru með bretti. (Engin ábyrgð tekin á sannleiksgildi staðhæfingarinnar) gratzní!

Re: Re: Re: Re: Framhald af óvininum Stein.

í Bretti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
já steinum lemja! á ekki að fara að raka fjöllin á sumrin? Hvernig væri að senda bæjarvinnuflokk uppí fjöll með hrífur á sumrin????

Re: söfnunarbaukar

í Bretti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Framhald: ….þar til hún mútaði mér með snjó! Yebbz - hún hafði sko stungið undan fullt af snjó þegar enginn sá til og geymt hann undir Húsnæði íslenskra Þjóðernissinna. En um leið og hún ætlaði að gefa mér upp leyniorðið að snjóskápnum kom Saddam Hussein (sem reyndist vera sonur gulu konunnar9 og sagði: "Mamma mamma - ég varaði þig við því að….. …framhald seinna.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Dyravarðahösl

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Helvítis lýgi sem þetta var maar….. …..auðvitað eru þeir ekkert allir eins en þessi týpíski dyravörður sem maður tekur eftir er oftast einhver ruddi með stæla. Sumir sem maður kannast við voru lítils virtir í gaggó og menntó og eru að hefna sín á fólki í dag því þeir halda að þeir hafi “máttinn” til þess. Einn gaur sem ég vinn með og er líka dyravörður sagðí mér að hann hefði nú stundum alltaf getað tekið með sér dömu heim og að hann fengi alltaf að klípa í allar gellurnar……þær selja sig...

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Dyravarðahösl

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er nú búin að sofa hjá 13 dyravörðum og kemst nú alls staðar inn og er stollt af því!

Re: Re: kvedja fra austurriki!!!

í Bretti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Arnarhelga lentiru nokkuð í lyftunni sem fauk af sporinu í gær? spennó það…

Re: Framhald af óvininum Stein.

í Bretti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
úfffff! Greyið Elan! En ég held að það sé málið að eiga eitt svoa “early síson” bretti sem orðið hefur fyrir aðkasti óvins steils áður. Og svo notar maar nýja brettið sitt þegar það er búið að snjóa e-ð að viti og óvinurinn kominn bak við lás og slá!

söfnunarbaukar

í Bretti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
það er þannig að þegar ég setti baukana í sjoppurnar og kom við næsta dag til að tékka á þeim varð mér ljóst að það var gömul kona í gulum samfesting sem hafði elt mig útum allt og stolið baukunum. Nú ég auðvitað hafðu upp á henni og lét hana éta alla baukana með fölsku tönnunum sínum þar til…… …..framhald í næstu viku.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Óvinurinn Steinn!

í Bretti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
já maar, það er nú nóg af nuages en ekkert af neige! Geta þessar kolkrabba samsteypur ekki splæst í smá hvítt dót fyrir okkur? …..fórnaði írsku nauti og bílastæðaverði…

Re: Re: Re: Re: Re: Óvinurinn Steinn!

í Bretti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
líst ekkert á spánna heldur. En krakkar….vissuði það að……..Brettabúð Reykjavíkur hefur hætt störfum og nú þurfiði að kaupa hryggspelkurnar ykkar í útilíf. Þetta er svosem ekkert nýleg frétt, en ég tók bara eftir því um daginn er ég rölti framhjá og sá berar gínur á gólfinu og slökkt ljós. Veit einhver þarna úti ástæðu uppgjafarins?

Re: Re: Óvinurinn Steinn!

í Bretti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Tja - ekki hafa margir sagt hvort þeir myndu bíða eftir meiri snjó eða fara bara samt uppí fjall og hætta á að rústa brettinu (mæli með að eiga eitt svona steinabretti). En hvað um það- enn er lokað í fjöllunum vegna snóleysiss og er ég bara glöð með minningu mína frá því í síðustu viku…aiiiighhht!

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: kvedja fra austurriki!!!

í Bretti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
takk asta ´skan…nú er ég glöð sem einfaldur dvergur í pílagrímsferð um eystrasaltsríkin og í leit að illsku til að útrýma og grænum flötum til að breyta í hvítt!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok