Í þessu tilfelli réðst árásarmaðurinn á 14 ára dreng.
Þessi ungi drengur hafði séð snjóin falla í tonna tali
31.des. Daginn eftir ákvað hann að fara út með nýja Elan brettið
sitt og renna sér niður fjallshlíðina fyrir ofan bóndabæin hans.
þegar drengurinn var komin upp var hann orðin frekar þreittur
en lagði það þó á sig að binda á sig brettið og bruna niður. Þegar ungi pilturinn var komin niður c.a. hálfa brekkuna varð honum billt við því hann var í loftköstum vegna risa kletts sem hann hafði lent á. STÓR gjá kom í brettið og alveg inn að stál plötuni. Drengurinn fékk lítilháttar áverka brákun á hendi og slíkt. Þess vegna segi ég: förum varlega á brettunum, því þó við höldum að það sé snjór yfir öllu þarf það ekki endilega að vera. Verum varkár um áramót!!! :)