Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Alice?s Adventures in Wonderland

í Bækur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já veistu, ég myndi nú ekki mæla með því að börn lesi upprunalegu útgáfuna af þessari bók. Lewis hefur líklega verið að elta drekann aðeins of mikið (eða kannski einmitt pastlega mikið) við skrif þessarar bókar. Algjör steik…. en góð!

Re: Íslenst hip hop

í Hip hop fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Vá, stórfurðuleg grein hjá þér kallinn minn. Ég ætla aðeins fyrst að ráðleggja þér eitt. Hættu að nota orð og orðanotkun sem þú ræður ekki við. Þú ert að reyna að vera háfleygur og svona en því miður ræðuru bara ekkert við það. Ráð nr. 2: Vertu aðeins opnari fyrir allri tónlist, það á margt eftir að koma þér á óvart. Ég segi þetta bara því þú virðist vera hræddur við ,,hnakkatónlist" or sump og kallar instrumental hiphop trans-tónlist. (hlustaðu á DJ Shadow, RJD2 og stöff frá Ninja Tune og...

Re: Vivid brain

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“Hljóður í Dimmuborgum” á Dizorder. “Vocabulary Dictionary” á Bumsquad. “Vont en það versnar” á Rímnamín. Feature í “Kaldar kveðjur” hjá Sesar A. Feature í “MC Panic” hjá Móra. Feature í “Þú getur ekkert” hjá XXXR. “Synjun ókynjun” og að ég held e-ð fleira á Rímur og rapp. Síðan geturu fundið sigurlagið á Rímnaflæði, svar til Seppa og Stjána við dissinu eftir Rímnaflæði og a.m.k. eina live upptöku á floti einhvers staðar á netinu

Re: There is something in the air - Ghostwriter Production

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Djöfull er ég sammála þér! Þetta er hræðilegt lag !

Re: Varðandi JAMMIN vol.2

í Hip hop fyrir 20 árum
En hérna eitt. Ég hlýt að vera eitthvað mikið blindur en … hvar er þetta haldið?

Re: B-Boy Trilogy

í Hip hop fyrir 20 árum
Bara benda líka á það, RHYTHM er að sjálfssögðu rétt enska og FOUNDATION virkar líka bara fínt í þýðingunni grunnur að einhverju…

í Hip hop fyrir 20 árum

Re: Cypress Hill 2.Hluti

í Hip hop fyrir 20 árum
Ágætis grein en kannski ekki nógu nákvæm. But who gives, flest var leiðrétt. Cypress Hill hafa verið misjafnir en oftast mjög góðir. B Real hefði getað komið ágætlega út með RATM en Chris Cornell er algjör snillingur og plumar sig vel þar. Snilldar textahöfundur og er með flotta rödd!

Re: Fyrsta HipHop Platan.

í Hip hop fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Heyrði fyrst í hiphopi að mig minnir hjá frænda mínum 89 (8 ára gamall) og var það Ice-T. Komst seinna að því að það hefði verið Iceberg platan hans. En keypti fyrstu spóluna mína 91 eða 92 og var það Apocalypse 91…The Enemy Strikes Black með Public Enemy. Fyrstu geisladiskana keypti ég um 93 og voru það Home Invasion með Ice-T og Doggystyle með Snoop. Enduruppgötvaði svona hip hop á annan hátt svo með The Low End Theory með Tribe ca. 97 og komst síðan inná allt öðruvísi hip hop með God...

Re: Charlie D

í Hip hop fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ha ha ha! Og rólegur McAnarchy, ekki taka öllu svona alvarlega…

Re: smá spurning

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég segi líka Central Magnetizm með Subta '97 en sumir sem vilja meina að það sé fyrsti diskur Quarashi sem kom nokkrum mánuðum fyrr. En þar sem Quarashi sjálfir vilja ekkert bendla sig við hip hop þá sé enga ástæðu til þess að við hin séum eitthvað að því.

Re: lag....

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Lagið sem þú ert líklega að tala um er Big Yellow Taxi með Joni Mitchell. Viðlagið er rétt svona: “Don't it always seem to go, that you don't know what you've got ‘til it’s gone” Og jú, Janet jackson og Q-Tip notuðu þessa setningu í tribute lagi til Joni sem heitir “Got til it's gone” en samt notuðu þau rödd Joni, eina sem Janet söng af þessari setningu var síðasta orðið … gone.

Re: Jæja ....

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ekki sammála þér Koys, öðruvísi…. en ekki leiðinleg. Fín lög inn á milli…

Re: Ice Cube

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Augljósu bilin í neðri tveimur er eitthvað sem gerist oft hérna eins og margir vita…. bara dela

Re: Ice Cube

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vá hvað ég þoli ekki rugludalla sem tala áður en þeir hugsa eða áður en þeir athuga…. http://www.nwaworld.com/ http://launch.y ahoo.com/read/news.asp?contentID=164508 http://www.mtv .com/news/articles/1432479/20000315/story.jhtml

Re: Hvað heita lögin?

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Annað lagið sem þú nefnir er líklega “Oh Shit” með Pharcyde af plötunni þeirra snilldarlegu Bizarre Ride II the Pharcyde …

Re: Komandi Kronik kvöld

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
He he, ég styð þig Kamalflos …

Re: hverjir ..! !

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
http://www.samfes.is/Leit/default.aspx?path=/resources/Calendar/8.ascx

Re: Ice Cube

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er alveg ótrúlegt hvað fólk þarf að skíta aðra út hérna þegar það viðrar skoðanir sínar. Sérstaklega t.d. fólk sem þið sjáið að er ekki nema 11 ára eins og hundaskitur! (Það er náttúrulega ekkert að því að benda á staðreyndavillur og annað og segja ,,nei, en mér finnst e-ð annað bla bla“) Og jú, Snoop Dogg var tekin inn í NWA þegar hljómsveitin kom saman aftur fyrir stuttu. (Eða þegar Dr. Dre reyndi að koma henni aftur saman) Eins og einhver sagði hérna áðan þá byrjuðu einmitt margir að...

Re: Af hverju 50 Cent?

í Hip hop fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Vá hvað fólk eins og Raziel, KaaK og rasta bjarga alveg deginum hjá manni. Svo mikið 5 ára eitthvað… algjör krútt

Re: Lélegastur/Lélegust

í Hip hop fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er annars frekar niðurdrepandi þráður en það lélegasta sem ég hef heyrt eru þarna gaurarnir sem voru með Hórubattlið og síðan auðvitað Lyrical Blitz Crew minnir mig að það hafi heitið.

Re: 2Pac

í Hip hop fyrir 20 árum, 7 mánuðum
“Það eru engvir stríðshörmungar í gangi núna. En á næstu árum mun USA ráðast á N-Koreu. Það verður hörmungur.” - Scorpion25 Þú ert fífl !

Re: 18 ára aldurstakmark á Græna Fingur, AKUREYRI.

í Hip hop fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ertu eitthvað óöruggur Menendez minn? Sólin snýst ekki í kringum ykkur…

Re: öMURLEGT!!!!!

í Hip hop fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Quarashi gáfu sitt út á undan. Þannig að þú getur frekar frekar farið að dissa Dilated fyrir stuld. Sampl í Worst comes to worst er einnig í áður útgefnu rap lagi þannig að… Annars er þetta svo mikil kjaftæðis umræða því það er svo svakalega algengt að fleiri en einn producer noti sama sampl í lögum hjá sér.

Re: From The Waxcabinet

í Hip hop fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Amm drengur…. þú ert einum 7 árum eftir á…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok