Ég veit að á Airwaves munu Lords of the Underground spila og er það mjög gott mál. Og þar sem við erum komin í old school getum við þá ekki bara farið ennþá lengra og fengið
Gil Scott-Heron til þess að spila á næsta kronik kvöldi? Ég veit að hann var í fangelsi árið 2001 en ætti að vera kominn út. Ég skora á kronik yfirvöld að fá hann…hann er væntanlega ekkert alltof dýr og ætti að laða að allskonar crowd.