Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

saedis88
saedis88 Notandi síðan fyrir 19 árum, 8 mánuðum 36 ára kvenmaður
1.496 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Körlum
Ofurhugi og ofurmamma

dvd fjarstýring (41 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég skemmdi óvart mína og ég hef ekkigetað fengið nýja… hvergi!! þannig ég er að spá hvort einhver hér eigi svona fjarstýringu sem þarf ekki að nota hana? tými eiginlega ekki að kaupa mér nýjann spilara þar sem spilarinn virkar vel en verð að hafa fjarstýringu…! er einhver sem á svona í skápnum hjá sér or some?? http://i7.tinypic.com/53rpcfc.jpg Bætt við 29. maí 2007 - 20:48 vííí ég er búin ða redda fjarstýringu :)

hvað heita margir þínu nafni? (201 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Samkvæmt hagstofu heita 133 stelpur/konur Sædís á landinu :) sem fyrsta eignarnafn. 1126 eru með eftirnafnið mitt sem eftirnafn… Anna Svo er ég eina sem heiti þessu nafni, semsagt 1. og 2. eignarnafn :) *stolt* http://www.hagstofan.is/?PageID=21

íslenskir stafir? (4 álit)

í Apple fyrir 16 árum, 11 mánuðum
heyriði, alltaf þegar ég reyni að gera íslenska stafi í personal message á msn þá lokast msn? þannig ég get ekki gert íslenska stafi (æ, ö, þ, ð) nema copy paste, og það er frekar böggandi því maður gleymir því oft… eitthvað hægt að laga það?

Raven hoops (3 álit)

í Sápur fyrir 16 árum, 12 mánuðum
heyriði, ég var að horfa á one tree hill… 3. seríu nánar tiltekið… Mouth og stelpan eru að lýsa leik og þða stendur www.ravenshoops.com á tölvusjklánum og ákvað að kíkja á þetta og þetta er eitthvað áhugavert :)

Margt smátt gerir eitt stórt (32 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum
Það er ung kona hér á landi með alvarlegt krabbamein, búið að reyna næstum allt hér heima til að lækna hana. Hún er á leiðinni til New York í meðferð þar. Ef þið hafið tök á að styrkja hana þá væri það frábært. Margt smátt gerir eitt stórt. Tók þetta úr umræðu á barnalandi Jæja, það styttist í að Ásta Lovísa fari út til NY, en það er áætlað að hún fari næsta sunnudag 6.5.2007 en hún á pantaðan tíma hjá læknunum í NY næsta mánudag. TR er ekki búið að samþykkja að taka þátt í kostnaði vegna...

MIKA (0 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum
Algjör snilld þessi náungi. Komst strax í uppáhald hjá mér þegar ég heyrði Grace Kelly… Keypti mér svo diskinn í New York… elska diskinn bara eins ogh ann leggur sig. Mæli eindregið með honum ;Þ skildueign

sims 1 (2 álit)

í The Sims fyrir 17 árum
Svona uppá gamanið, er einhver sem spilar enn sims 1? sjálf hef ég ekkert spilað hann eftir að sims 2 kom út. Sé sims superstar á hverjum degi inní stofu og langar alltaf jafn mikið í hann þegar ég sé hann ;Þ

Hvert skal fara? (18 álit)

í Ferðalög fyrir 17 árum
Ég, vinkona mín og vinur minn erum að hugsa um að skella okkur til útlanda í ágúst. Hvert er hægt að fara :) EKKI Neitt sem heitir spánn (eða eitthvða með svipað hitastig, hef farið þangað síðustu 2 ár á þessum tíma… skaðbrann í bæði skiptin, og JÚ ég nootaði MIKLA sólarvörn) Þetta verður að vera ódýrt… þannig helst eitthvað sem er hægt að fljúga með ódýru flugfélagi (iceland express, british airways) og ekki neinar pakkaferðir… og þetta er ekki nein djammferð… verður að vera hægt að skoða...

Rent sviðið (28 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum
Rent sviðið í Nederlander sviðinu. Fór á þessa broadway sýningu 4x meðan ég var í New York. Alveg fanta góð sýning. Þvílík upplifun bara! Besti söngleikur í heimi <3

RENT (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Ein af mínum uppáhalds myndum. Elska þessa mynd. Allt frábært við hana. Tónlistin alveg geggjuð!

hún heldur áfram... (3 álit)

í Börnin okkar fyrir 17 árum
að hrinda af sér bröndurum :) Hún systir mín semsagt. í fyrra flutti ég til reykjavíkur og félagi minn hann Gaui ákvað að vera agalega sniðugur og gaf mér kind úr adam og evu… agalega flott kind og svona… Systir mín hafði voða gaman af þessari uppblásnu kind sem jarmar… þess ma til gamans geta að hún hefur aldrei spurt af hverju þetta gat sé aftan á henni… En já svo flutti ég aftur heim seint á síðasta ári og um helgina kíkti litla systir mín í heimsókn með vinkonu sína, og þær voru í þessum...

Smá væl í boði Sædísar (14 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum
já… æji ég er fúl. Suckar, ekkert að gera hér, eða jú hellingur að gera en þið íslendingar þekkið íslensku letina. Nenni ekki að taka uppúr töskunum. nenni ekki að taka til. Besta vinkona mín býr í öðru landi og er ólétt og á að eiga eftir 6 vikur. Langar að vera hjá henni. Ömurlegt að missa af þessu öllu saman. ohhhh. Kemst ekkert úr þessu plássi næstu mánuðina ohh… Get lítið sparað næstu mánuði fyrir afborganir af leigu ef érg flyt… þar sem ég er að borga of mikið á mánuði búhú…. En þetta...

Ég sá Gene Simmons í dag!!! (71 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum
And I ain't lying… Ég var að koma frá New York í morgunn… Eða jú ég er smá að plata, ég sá hann í gær. En á mínum mælikvarða er það í “dag” þar sem ég hef enn ekki sofið hehe… Anyway ég var bara fara í last time í Virgin Megastore og sá þá að það var svona Guitar Hero II keppni, einhverjir 5 sem höfðu unnið keppnir annarsstaðar í USA voru samankomnir að keppa og sigurvegarinn fengi að spila með Gene Simmons… Eitthvert nörd vann og fékk áritaðaðan gítar… Þetta var sko upplifun!! Ég náði alla...

Útlendingar sem ekki tala íslensku (67 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Til að byrja með þá ætla éga ð segja “neiii ég er ekki að tala um íslensku sem kunna ekki íslensku” Heldur þá sem NEITA að læra íslensku. Ég vinn í búð útá landi og ófáir útlendingarnir versla í búðinni. Ég tala nú oftast bara íslensku, nema við 2-3 kúnna sem tala mjöööög góða ensku og eru mjög kurteisir og skiljanlegir. En svo eru það þessir sem varla kunna staf í ensku og kaupa þeir oftast sígarettur og t.d. með einn mann er þetta ALLTAF svona: hann: Marlboro light ég: einn? hann: uno ég:...

mixa saman lög? (6 álit)

í Apple fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég á svona macbook tölvu, var að spá hvort það væri eitthvað forrit í henni sem ég get notað til að mixa saman lög hehe :P Kann ekkert á þesssi forrit, væri ágætt að vita hvort eitthvað af þeim væri möguleiki á þessu. Þannig er mál með vexti eg á mjög erfitt með að halda mig við eitthvað eitt lag þegar ég er á ferð, lifi í þeirri blekkingu að ég ef skipti um lag þá telst samt tíminn með sem var eftir (i know, crazy) þannnig ég ætla að prufa þessa tækni :P búa bara til einhver mega mix lög heheh!

Vondar mömmur (5 álit)

í Börnin okkar fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sá þetta á netinu, fannst þetta spauglegt :) Mamma mín er ekki beint svona, en mjög nálagt því :) Var mamma þín vond? Mín var það! Við áttum verstu mömmu í heiminum! * Þegar aðrir krakkar borðuðu nammi í morgunmat fengum við hafragraut. *Þegar aðrir krakkar fengu pepsi og súkkulaði fyrir hádegismat fengum við samlokur. *Og menn geta bara rétt ímyndað sér hvað hún gaf okkur í kvöldmat, allskonar MAT. * Mamma vildi alltaf vita hvar við vorum, ALLTAF, það hefði mátt halda að við værum í...

skera lauk, einhver ráð? (22 álit)

í Matargerð fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég vinn í vinnu þar sem ég þarf stundum að skera lauk :) Er með svona lauk saxara (finnst það betra en að nota hníf) en guð minn almáttugur, ég græt og græt og græt!! er til einhver tækni til að grenja ekk ivið þetta? Ég er ekki að tala um að tárast, það kemr bara táraflóð!!! fólk fer alveg í uppnám að sjá mig, heldur að eitthvað hafi skeð, en nei nei. laukurinn!!

Aupair :) (35 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jæja, ég er alltaf að hugsa, þaðer svo gaman. Frá barnsaldri hef ég alltaf viljað fara út sem aupair. Veit ekki alveg hvernig þetta virkar fyrir sig. Hvernig maður hefur upp á fjölskyldum (veit um exit.is) Mér langar til Danmerkur, annað hvort til íslenskrar eða danskrar fjölskyldu. En þetta er einungis á hugsunarstiginu, er einhver fróður um svona lagað :)

ný desktop mynd (4 álit)

í Apple fyrir 17 árum, 1 mánuði
hvernig breytir maður desktopmyndinni á mac??

msn vesen!! hjálp, hjálp!! (12 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
heyriði, vinur minn hefur ekki komið á msn í fjöldamarga daga í tölvunni sinni. Kemur alltaf bara 8004882 og spurningarmerki við “key ports” í troublshoot, og það segir faild to connect to service Hvað getur hann gert í svona stöðu :) einhver hlýtur að kannast við þetta!!

vesen með msn :) (11 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 1 mánuði
heyriði, vinur minn hefur ekki komið á msn í fjöldamarga daga í tölvunni sinni. Kemur alltaf bara 8004882 og spurningarmerki við “key ports” í troublshoot, og það segir faild to connect to service Hvað getur hann gert í svona stöðu :) einhver hlýtur að kannast við þetta!!

smá vesen (2 álit)

í The Sims fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég bjó til þessa svaka fínu konu, lét hana kynnast manni, þau byrjuðu að búa, ættleiddu hund, eignuðust barn. og þá fattaði ég það að það er einhver galli or some… kemur vetur, vor, haust, vetur, vetur, vor, haust… og EKKERT sumar!!!! er hægt að redda þessu eitthvað??? búin að gera mikið fyrir þessa fjölskyldu og hafði ætlað mér að halda mig við hana, þar sem ég á oft erfitt með að halda mig við e-h eina fjölskyldu, en e´g vil mitt sumar!!

Ég vil súlustöng! (6 álit)

í Börnin okkar fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já, systir mín heldur áfram að hreyta af sér brandarana. Hún kemur sífellt á óvart. Það fer að styttast í afmælið hennar, ég, mamma og pabbi vorum að forvitnast um hvað henni langar í afmælisgjöf. Hún byrjar að tala um að hana langi í úr, hlaupahjól og svoleiðis. Svo segir hún “nei mér langar í súlu” mamma spyr hvað hún ætli að gera við súlu“ hún svarar: ”nú? læra súludans auðvitað“ mamma stendur upp frá borðinu því hún fór að hlæja, ég faldi mig á bakvið hendurnar. Pabbi spyr hvort hún...

Munið eftir þessum =D (4 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nicholas ——-> http://youtube.com/watch?v=WCrQNWtbQg0 Red ——-> http://youtube.com/watch?v=6SSEVTW6BhU Ljónastelpan—> http://youtube.com/watch?v=mxMWls4rp2I&mode=related&search=

láta tíma líða hraðar? (53 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
ég er despret!! Hvernig get ég látið 27 daga líða hratt?!?!?!?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok