Fer eftir hvernig þú lítur á hann. Hann er ólíkur hinum leikjunum, öðruvísi tónlist, karakterar og heimur. Annars finnst mér gæðin í honum frá frábær, systemin í leiknum eru auðveld að læra, þó það taki smá tíma að ná gambit system á góðan hátt. Finnst mjög gott að maður sér alla óvini/skrímsli á svæðinu á staðinn fyrir að þurfa að komast inn í bardagann í gömlu leikjunum. Maður getur auðveldlega skipt um karakter í bardaga (getur allt eins verið KO) sem lætur boss bardaga allavega vera...