Sambandið milli Batman og Jókersins er líka mun betra í Nolan myndunum, þar hafa þeir ekki skapað hvorn annan heldur vita þeir að þeir geta varla án hvors annars verið. Jókerinn er tilbúinn að drepa alla nema Batman því hann þarf hans með.Er reyndar ósammála þér, finnst sambandið virka fullkomlega í Batman þó það sé gott í DK. Er reyndar rétt að Joker þarf á Batman að halda en Batman þarf engan veginn að hafa Joker. Takk annars.