Ég er í fjölbrautaskóla, getur verið öðruvísi þar, ef þú ert í menntaskóla. Í mínum skóla er allavega kjörsvið innan félagsfræðibrautar: Félagsfræði, heimspeki, íslenska, landafræði, saga, sálfræði, stærðfræði, uppeldisfræði, viðskipta- og hagfræðigreina