Ert þú blindur eða? Hann hafði make yfir allt andlitið, og ekki var örið yfir allt andlitið, aðeins yfir kinnarnar. Annars held ég að það sé önnur ástæða en að fela örin af hverju hann meikar sig. Áreiðanlega af því að örið minnir hann á stórt bros. Ég er orðinn ágætlega þreyttur á fólki sem getur ekki tekið því að mér finnst útlitið hjá þessum Joker ekki vera gott. Bætt við 2. nóvember 2009 - 23:26 Btw, ég sagði kjánalegt, ekki ástæðulaust.