Já, segjum að þú fæðist á miðnætti þann 1. janúar árið 0 (fyrsti dagur fyrsta mánaðar fyrsta árs eða 01.01.0000). Þá lýkur fyrsta áratug lífs þíns rétt fyrir miðnætti 31. des árið 9 og 2. áratugur lífs þíns hefst 1. janúar árið 10. Þá er fyrstu áratugurinn 0-9, næsti 10-19 osfv. en en ekki 1-10, 11-20 osfv. og þar af leiðandi eru áratugamótin á áramótunum 2009-2010. Ég lýt á áratuginn svona, hef engar sérreglur yfir áratug á Íslandi.