Elska Harry Potter, vildi að það kæmu fleiri bækur um hann. En ég vona að J.K.Rowling haldi áfram að skrifa!Það mundi ekki koma vel út ef það mundu koma fleiri. En það væri flott ef Rowlin mundi halda aðeins áfram að skrifa. Kannski gera eins og Tolkien og gera nýja sögu úr sama heim. En mér fannst líka þessi bók vera besta bókin en það sem kom mér mest á óvart var að Colin mundi deyja.