Já, það var sýnt minningu þegar Voldemort sá bikarinn og nistið hjá Hepzibah Smith, þannig að Harry vissi hvernig það leit út. Hann vissi ekki fullkomlega með Nagini í 6. bókinni, hann og Dumbledore grunuðu það bara mjög mikið. Djásnið vita þau ekkert um, en það var hintað smávegis í 6. bókinni að Harry sá það.