Þá er ég að tala um þessa sem gerði þig virkilega hrædda/nn þegar þú var krakki.

Ég man aldrei hvað myndin heitir sem ég sá en hún var um einhvern smábæ í bandaríkjunum þar sem allar konur í bænum verða óléttar á sama tíma og börnin eru einhver djöflabörn minnir mig.

Sá hana milli 1994-1998 kannast einhver við þetta?Bætt við 18. nóvember 2010 - 14:44
Ah fann hana. Þetta er Village of the Damned frá 1995
http://www.imdb.com/title/tt0114852/

En endilega segið mer hver ykkar fyrsta var :)