Reyndar er að réttað frumleg bönd hafa komist langt síðustu ár. Ég var sjálfur í bandi sem var ekki beint frumlegt þó við blönduðum nokkrum tónlistarstefnum saman(Knights Templar). Annars hafa komið frábær bönd sem eru frekar sérstök eða frumleg og lent í verðlaunarsæti og má þar nefna Agent Fresco, Lada Sport og We Made God, Shogun er reyndar ekki það frumlegt þó þeir séu öflugir. Annars hafa bönd komist langt í tilraununum fyrir að vera kröfut, þétt, skemmtileg og frumleikinn ekki...