í alvöru talað, hann er ekki mamma þín, hann er ekki pabbi þinn, það eru einu manneskjurnar sem í rauninni hafa löglegan rétt til að fara svona með þig ef þu ert undir 18 ára þar að segja. hann hefur nákvæmlega ENGANNRétt til að koma svona framm við þig, hann hefur ENGANN rétt til að banna þér að fara með vinum þínum og skemmta þér, hitta annað fólk hvort sem það séu strákar eða steplur. Hann treystir þér enganvegin, og ég held að flestir seu sammála mer með það að samband án trausts er...