þetta er alveg satt hjá þér en þú hefðir mátt setja greinina aðeins betur upp t.d. með ——————– Á milli bréfa og milli þessa að bréf endar og þú byrjar.. en annars er ég alveg sammála þér, þetta er svo geðveikslega mikið rugl og alveg óþolandi að fólk skuli senda manni þennan sora.. Ég las hérna á huga að e-r gaur/stelpa gerði það að ef það stæði sendu á 10 einstaklinga þá sendi hann/hún það 10x til hans sem sendi sér þetta ..Og það virkaði víst þannig að sá sem sendi bréfið gerði það aldrei...