Sæll, Nákvæmlega, og lausnarorðið í þeim málum, að mínu mati, er aðlögun aðkominn að íslensku þjóðfélagi. Annars gerir ég þann fyrirvara að íslenskir ríkisborgarar eigi að ganga fyrir um störf á Íslandi (ath. íslenskir ríkisborgarar, ekki Íslendingar sem slíkir), burtséð frá húðlit eða öðru. Ástæða þess er einkum sú að íslenskt þjóðfélag ber ábyrgð á íslenskum ríkisborgurum en erlendir ríkisborgarar eru á ábyrgð sinna ríkja. Ennfremur ganga erlendir ríkisborgarar fyrir íslenskum í sínum...