Samkv. nýjustu fréttum þá hefur Universal framleiðslufyrirtækið ákveðið að hætta við risaverkefnið Halo sem átti að vera gerð eftir tölvuleiknum vinsæla.

Ástæðan ku vera peningar. Verkefnið mun kosta 130 milljónir dollara og þau tvö framleiðslufyrirtæki sem ætluðu fyrst að gera myndina, hafa dregið sig út úr verkefninu. Ítrekað hefur verkefninu verið frestað.

Peter Jackson, leikstjóri LOTR, er einn aðalframleiðanda og mun tölvubrellufyrirtæki hans sjá um brellurnar ef af verkefninu verður.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.