Ég held með norska og írska laginu (og íslenska náttúrulega;) hehe) Írska lagið er búin að fá mjög lélega dóma, enda er þetta ekki lag sme að grípur mann strax. En mér finnst þetta frábært lag og ég ætla að kjósa það eins oft og ég get og reyna að fá fleira fólk til að kjósa það líka. Norska lagið kemst örugglega upp úr undankepninni hvort sem er þannig að ég nota mín atkvæði á Írland. Annars veit ég ekki hvað verður efst, ég á diskinn, það eru svo mörg lög góð. Ég krossa bara fingur og segi...