Ég á engar Disel buxur (gaf mínar, fannst þær ekkert flottar), enga Puma skó eða peysu og KANNSKI einar Levi's buxur. Ég geng í gömlum fötum af frænku minni sem er 3 árum eldri en ég. Ég held að útlitið skipti OF miklu máli nú til dags. Unglingar hugsa ekki um annað en hvernig fötin þeirra eru. Að sjálfsögðu er í lagi að maður sé vel klæddur, ekki bara í einverjum druslum, en þetta er nú aðeins of mikið. Ég geng í því sem mér sýnist og mér hefur verið sagt að ég hafi spes fatasmekk, en mér...