Þegar ég hlusta á Pantera langar líður mér yndislega. Ég veit ekki, mér langar bara að slamma bara og öskra. Þegar ég fer í gítartíma fer ég framhjá hlemmi og er oft að hlusta á Lamb of God. Það sem gerist þegar ég hlusta á lamb of god er eiginlega nákvæmlega það sama og gerist hjá þér og Slayer. Ég sé oft eitthverja rappara í alltof stórum buxum og Eminem bol og efnið sem kemur í hausinn á mér gæti vel verið sem cover framaná grindcore plötu. Tilfinningin sem ég fæ þegar ég hlusta á Opeth...