ég tek það fram að þetta eru ekkert nema réttar heimildir, ég hef safnað saman upplýsingum af mörgum síðum og sett það saman í þessa ritgerð

Cliff Burton fæddist þann 10. febrúar árið 1962 í San Francisco og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, hann lærði vel og var duglegur í skóla og fékk góða menntun og byrjaði 10 ára að spila á bassa og varð honum og foreldrum það strax ljóst að það var það sem honum var ætlað að gera og byrjaði hann þá að vera í hljómsveitum og spila mikið á skólaböllum ofl. Svo þegar hann lauk stúdentsprófi, 15 ára, þá byrjaði hann að vera í alvöru hljómsveitum og fór í tónfræði ofl. Hann var í mörgum hljómsveitum, allir vildu hafa hann með sér í hljómsveit, þar sem allir voru snargáttaðir á bassahæfileikum hans og tónsnilli. Svo fyrsta hljómsveit hans sem náði eitthverri athygli var hljómsveitin Spastik Children en þar kynntist hann gítarleikaranum Gary Holt, sem nú er gítarleikari Exodus, en þessi hljómsveit spilaði á skemmtistöðum og börum og áttu nokkur vinsæl lög en hljómsveitin gaf aldrei út plötu eða neitt, bara nokkur demó og svo hætti Cliff í henni árið 1976 og svo stuttu síðar var hann fengin til að koma í hljómsveitina EZ Street sem spilaði svona Punk og hann var í henni og spiluðu þeir á einni Roskilde Festival og gékk alt nokkuð vel en þessi hljómsveit, eins og Spastik Children, gaf aldrei út plötu, bara nokkur demó og svo árið 1978 hætti þessi hljómsveit, og þá var Cliff orðinn 17 ára og byrjaði þá með stelpu og svo það sama ár fór hann í hljómsveitina Trauma og gerði sú hljómsveit margt gott, hún spilaði mikið á skemmtistöðum og á Roskilde og gáfu út eina plötu; “Scratch and Scream” og náði hún miklum vinsældum og þá sérstaklega lagið “The day all hell broke loose” sem samið var af Cliff sjálfum svo gékk allt bara mjög vel hjá þeim og svo var hljómsveitin eitt sinn að spila á barnum “Whiskey” og þá komu 3 gaurar að nafni James Hetfield, Dave Mustaine og Lar Ulrich og sáu hann spila brjálæðislegt bassasolo, þeim vantaði bassaleikara og báðu hann að koma í bandið, og Cliff sagðist ætla að hugsa málið, hann ræddi málið við félaga sína í Trauma og honum fannst mjög erfitt að yfirgefa þá en hann gerði það og svo mánuði seinna hringdi hann í James Hetfield og sagði honum að hann myndi vilja koma í hljómsveitina þeirra ef þeir flyttu til San Francisco, það gerðu þeir og Cliff gekk þarmeð í hljómsveitina Metallica árið 1981. Það gékk allt mjög vel hjá þeim og spiluðu þeir á börum og skemmtistöðum ofl. og svo árið 1983 gáfu þeir út sína fyrstu plötu, það var platan “Kill´em all” og náði hún mjög miklum vinsældum og það sérstaklega í norðurlöndunum og fékk frábæra dóma, og í einu laginu kemur frægt bassasolo eftir meistarann sjálfann og það er lagið “Anesthesia(Pulling Theeth)” og svo eftir miklar vinsældir á þessum disk fóru þeir aftur í stúdíó og gáfu út sína næstu plötu; “Ride the lightning” sem náði enn meiri vinsældum og fór í platínum. Cliff hafði mikinn áhuga á hryllings sögum og dáði hryllingssöguhöfunda eins og HC. Lovercraft og Stephen King og eru 2 lög af plötunni “Ride the lightning” byggð á einni sögu eftir þessa höfunda. Cliff samdi mörg lög og var sterkur meðlimur í hljómsveitinni og hann sannaði það endanlega á síðustu plötu sem hann spilaði á hve góður tónlistarmaður hann var en þetta var 3. plata metallica og bar hún nafnið “Master of Puppets” og er þetta oft talin ein besta metal plata allra tóma og er mjög margt af þessari plötu samið af Cliff, eitt lag samdi hann alveg sjálfur, það var lagið “Orion” sem er eitt fallegasta lag tónlistarsögunnar, hann sannar hæfileika sína sterklega í því og lætur vel bera á þeim eins og í örðum lögum. Svo fór hljómsveitin á tónleikaferðalag og spilaði 4 tónleika í Svíþjóð á meðan á þessu ferðalagi stóð, samdi Cliff Mjög mikið sem fór á næstu Metallica plötu, en svo þegar hljómsveitin var eitt sinn að bíða eftir tourarútunni eftir síðustu tónleikanna í Finnlandi, þá kom rútan og ´þá var stundin hræðilega að renna upp, það voru svona básar á rútunni með kojum sem hægt var að sofa í og hvorki Cliff né Kirk(gítarleikarinn) vildu vera í efrikojunni svo að þeir drógu spil um það hvor ætti að vera í efri, og því miður dró Cliff efraspilið og svaf í efri kojunni, svo fóru þeir að sofa og svo skyndi lega lendir rútan í hörðum árekstri við aðra rútu sem var rétt hjá og með þeim afleiðingum að meistarinn og goðið Cliff Burton dó. Hinir meðlimirnir tóku þetta að sjálfsögðu alvarlega eins og allur tónlistarheimurinn enda vissu þeir og allur metalheimurinn hvað hann misti þegar hann lést þarna þann 27. september 1986. Jarðaför hans var haldin þann 9 október 1986 og var guðdómlega meistaratónverkið “Orion” spilað þar, svo héldu Metallica áfram og gáfu út fjórðu plötu sína; “…And justice for all” og samdi Cliff mjög mikið þar ma. lagið “One” og “To live is to die” og þar sem Cliff var klár á mörgum sviðum samdi hann lítið ljóð um heimin og kúgunina í honum sem kemur fram í laginu “To Live Is To Die” en ljóðið hljómar svona:
“When a man lies, he murders
some part of the world.
These are the pale deaths which
men miscall their lives.
All this I cannot bear
to witness any longer,
cannot the kingdom of salvation.
Take me home, and justice for all.”
Margar hljómsveitir héldu minningartónleika um hann, ss. Pantera, Slayer og Megadeth og var gert mikið tribute um hann
Hugmyndir hans, ímynd og framkoma fékk hann frá foreldrum sínum sem hann lýsti sem “hippie parents”. Hin mikla dýpt og persónuleiki Burtons endurspeiglaðist í þrem fyrstu plötum Metallica, Kill ‘em all, Ride the lightning og Master of puppets og einnig í öðru sem hann spilaði með öðrum hljómsveitum. Cliff er af mörgum talinn hafa verið besti bassaleikari heims og fékk hann þrisvar sinnum í röð viðurkenningu sem besti bassaleikari heims, hann gerði margt gott og var tónlistarheiminum mjög mikilvægur og er mjög virtur tónlistargoð í dag, hann var best menntaður í tónlist af þeim Metallica mönnum og var duglegur námsmaður sem og tónlistarmaður. Alls eru 19 Metallica lög stíluð á hann og 9 Trauma lög stíluð á hann og 6 EZ Street Lög stíluð á hann og 4 Spastik Children lög stíluð á hann, svo samdi hann fullt af lögum einn og sjálfur á sínum yngri árum sem hann gaf aldrei út, hann spilaði alls á 4 breiðskífum og mikið af smáskífum og demóplötum, hann var einfaldlega Guð bassans og fáir hafa átt eins flottan feril og hann, hann gerði margt gott og allir ættu að virða hann sem goð, svo það eina sem hægt er að segja, hann lifir ávallt í hjörtum okkar, Hvíl í friði að eilífu Meistari Clifford Lee Burton, The God Of The Bass…

Heimildir:

www.metallica.com - official síðan
www.metxxxpage.com - góð fan síða með miklum upplýsingum
www.encycmet.com - góð upplýsinga síða
www.themetsource.com - BARA upplýsinga