Rafmagnsgítarinn minn er hjá vini mínum þar sem hljómsveitin æfir og ég er bara með kassagítarinn heima og er búinn að spila á hann í svona mánuð og svo var ég að prófa eitthvern rafmagnsgítar í gær og ég vissi ekkert hvað gerðist! Ég kúkaði uppá herðar.